Innköllun í rannsókn okkar; Faraldsfræði SARS-CoV-2 veirunnar og áhrif erfða og undirliggjandi sjúkdóma á COVID-19 er lokið að sinni. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessari rannsókn okkar.